Þá ættu allir virkir dómarar að vera komnir með aðgang að Sportfeng. Sumir voru þegar komnir með aðgang og nota hann hér eftir sem áður. Hinir sem ekki hafa áður verið á Sportfeng eiga að hafa fengið sendan tölvupóst með aðgangs- og lykilorði. Ef einhverjir hafa ekki fengið hann sendan vinsamlegast hafið samband hið fyrsta. Við viljum ítreka að allir dómarar eiga að kynna sér vel hvernig kerfið virkar og kunna á það þegar mótin hefjast.
0 Comments
Leave a Reply. |
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
November 2023
Fréttir |