Fræðslunefnd gæðingadómarafélagsins stóð fyrir nýdómaranámskeiði í Þýskalandi á dögunum. Þeir Valdimar Ólafsson og Sindri Sigurðsson stóðu fyrir námskeiðinu fyrir okkar hönd og nutu halds og trausts Erlendar Árnasonar formanns GDLH. Það hefur ekki verið þrautalaust að ná samstarfi við Þýskalandi en það horfir til betri vegar þar sem námskeiðið tókst afar vel og okkur þykir sérstaklega ánægjulegt að bjóða níu nýja gæðingadómara í Þýskalandi í okkar raðir. En þau eru: Alexander Fedorov Anna Lisa Zingsheim Dieter Becer Glenn Kessner Jula Mann Nicolas Fedorov Ralf Wohlleib Saskia Ruffert Willi Becker Til hamingju!
0 Comments
Leave a Reply. |
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
November 2023
Fréttir |