Fræðslunefnd Gæðingadómarafélags LH mun standa fyrir námskeiði fyrir ný- og landsdómara dagana 19-21 maí næstkomandi ef næg þátttaka næst. Nákvæm staðsetning liggur ekki fyrir að svo stöddu en námskeiðið verður að öllu óbreyttu haldið á höfuðborgarsvæðinu. Kostnaður við nýdómarapróf og gögn er 70.000 kr. og landsdómarapróf og gögn kostar 45.000 kr.
Þeir sem hyggjast taka þátt skulu hafa samband á netfang félagsins hið fyrsta: [email protected] kv, fræðslunefnd GDLH
0 Comments
Leave a Reply. |
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
November 2023
Fréttir |