nEndurmenntunarnámskeið félagsins verða haldin í þremur löndum í febrúar og mars. Öllum dómurum á Norðurlöndum hefur þegar verið stefnt á þau námskeið sem haldin verða í Danmörku og Svíþjóð. Námskeiðin á Íslandi verða haldin eins og síðustu ár í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði og Blönduskóla á Blönduósi. Hér eru dagsetningar námskeiðanna, nánari tímasetning verður auglýst síðar:
Danmörk 3.feb Svíþjóð 11.feb Víðistaðaskóla 10.mars Blönduósi 14.mars
1 Comment
|
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
November 2023
Fréttir |