Fyrri upprifjun ársins fer fram í Víðistaðaskóla í Hafnarfirði laugardaginn 10. mars kl. 10 og sú seinni í Blönduskóla miðvikudaginn 14. mars kl. 18. Við viljum minna alla dómara á að svara stuttu heimaprófi fyrir helgi en allir dómarar ættu að hafa fengið það sent í tölvupósti. Kostnaður við námskeiðið er 16500 kr. og dómarar eru vinsamlegast beðnir um að hafa þá upphæð meðferðis í reiðufé.
kv, stjórn og fræðslunefnd
0 Comments
Gæðingakeppni verður í annað sinn hluti af Norðurlandamótinu í hestaíþróttum, sem verður haldið í Svíþjóð 7-12 ágúst, hér með er auglýst eftir landsdómurum til starfa á mótinu. Jafnframt er óskað eftir dómara á mót sem fer fram í lok maí í Skara (Svíþjóð). Sendið umsóknir á [email protected] fyrir 5. mars.
|
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
November 2023
Fréttir |