Þá líður senn að okkar árlegu endurmenntun. Hér fyrir ofan undir flipanum fræðsla getið þið dómarar nálgast þau myndbönd sem ætlast er til að þið dæmið fyrir námskeiðið. Ef þið lendið í einhverjum vandræðum, eða hafið ekki fengið tilkynningu frá félaginu, skuluð þið endilega hafa samband varðandi frekari leiðbeiningar.
kær kveðja, stjórn og fræðslunefnd GDLH
0 Comments
Minnum á upprifjunarnámskeið 2017
Laugardaginn 11. mars klukkan 10:00 í Víðistadaskóla í Hafnarfirði. Miðvikudaginn 15. mars klukkan 18:00 í Blönduskóla á Blönduósi. |
GDLHTöluvpóstur: [email protected] Lög og reglur
October 2024
Fréttir |